Finndu enn meiri hugbúnað

Kveddu þá hugsun að leita á netinu eftir hugbúnaði. Með Ubuntu Software Center, getur þú fundið og sett upp ný forrit auðveldlega. Skrifaðu bara það sem þú leitar að, eða kannaðu flokka svo sem Vísindi, Kennsla og Leikir, ásamt hjálplegum ummælum frá öðrum notendum.